13.2.2008 | 22:13
Umboðsvandi
Innan Hagfræðanna er til hugtak er nefnist umboðsvandi (i.e. Principal-agent theory). En þessi vandi skapast einmitt vegna þess að fólk (principal) hefur tilhneiginu til að vinna fremur að eigin hag en hag annar (umbjóðenda). Ef traust á að ríkja milli umboðsmanna og umbjóðenda verður að tryggja að einhver sameiginlegur hagur verki á báða aðila. Í viðskiptaheiminum hefur þessi vandi verið til staðar og stundum bruggðist á versta veg eins og í máli Worldcom og Enron svo alvarleg dæmi séu tekin. Í heimum fyrirtækja hefur verið bruggðist við þessu með bæði beinum og óbeinum hætti. Sem dæmi hefur það færst í auka að stjórnir hlutafélaga tengja greiðslur æðstu stjórnenda á einhvern hátt við fjárhagslega afkomu félaganna og þannig framkalla sameiginlegan hvata stjórnar og stjórnenda. Í þessu samhengi eru hluthafar umbjóðendur stjórnar, stjórn umbjóðendur æðstu stjórnenda og svona koll af kolli.
Þessu má líkja við það pólitíska ástand sem nú hefur skapast í Reykjavík þar sem fyrrverandi borgarstjóri og núverandi borgarstjóraefni Sjálfstæðismanna hefur orðið uppvís af afar klaufalegum færslum í embætti. Engum skal það diljast að með embættisverkum sínum er snúa að REY hefur borgarstjóri fyrrverandi verið að framkvæma það sem hann taldi réttast og best fyrir hag borgarbúa. Gögn málsins benda allavega ekki til þess að hann hafi haft einhvern beinan hag af samtvinnu REY og GGE. Hitt er annað og verra mál að hann hafi bruggðist við með afar gráum og súrum sannleika í Kastljósþætti varðandi það umboð og valdsvið sem hann hafði til að taka ákvarðanir sem hann tók í umræddu máli og þær heimildir sem hann hafði fyrir þeim. Ljóst er að í umræddum kastljósþætti var Vilhjálmur að ganga á vegi eigin hagsmuna en ekki sem umbjóðandi kjósenda flokksins eða Reykvíkinga sem hann hefði þó átt að gera.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Fylgst með rýmingu í Grindavík
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Finna vel fyrir skjálftum í Grindavík
- Árnastofnun eyðir orðum úr gagnagrunni sínum
- Áköf hrina og talsvert magn kviku á ferðinni
- Endurskoða þurfi samninga
- Alltaf einhverjir sem vilja ekki fara
- Búið að rýma Bláa lónið
Erlent
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
Íþróttir
- Evrópubikarinn afhentur á Hlíðarenda
- Skoraði ótrúlega fimmu
- Meiddur og ekki á heimleið
- Sá rautt fyrir að lyfta báðum löngutöngum
- Ég hef bara dáið 11 sinnum
- Var vart hugað líf en ætlar að snúa aftur
- Þjálfaranum sagt upp á Akureyri
- Spilar bæjarstjórinn í sumar?
- Sigurinn var fyrir Huldu
- Hafði ekki neinar áhyggjur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.