Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Óćskilegt međ öllu...

Ég er hjartanlega sammála Kristjáni Kára ađ ţađ er alveg út í hött ađ skylda nefnd á vegum Seđlabanka um ađ upplýsa áhyggjum sínum á fjármálafyrirtćkjum og efast stórlega um ađ slíkt vćri til sparnađar fyrir samfélagiđ. Allt fjármálakerfi byggist á vćntingum og ţegar sú stofnun sem á ađ tryggja fjármálalegan stöđugleika í landinu lýsir yfir áhyggum sínum opinberlega er ljóst ađ ţađ myndi hafa veruleg áhrif á allt fjármálakerfiđ.

Fólk ţarf bara ađ spyrja sig einnar spurningar til ađ skilja ţetta eđa hvađ myndir ţú gera ef ađ nefnd á vegum Seđlabanka myndi opinbera ţađ ađ fjármálakerfiđ vćri í vanda? Myndir ţú ekki fara beint út í banka og taka út peningana ţína? Og ţađ leiđir til hvers? Jú bankinn myndi lenda í áhlaupi, allt lausafé tćmast og hvađ? Bankinn beint á hausinn.

Er ţađ eitthvađ sem fólk vill? 


mbl.is Gćti kollvarpađ fjármálalífinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Eiríkur Ásmundsson
Eiríkur Ásmundsson

Höfundur er í meistaranámi í fjármálum við viðskiptadeild Háskóla Íslands.

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband