Leita í fréttum mbl.is

Ekki er öll sagan eins!

Ég veit ađ ţetta er sennilega orđiđ kalt mál ef svo má segja, en ég get bara ekki orđa bundist lengur. Ţessir kofahjallar viđ Laugarveg sem Reykjavíkurborg var ađ kaupa m.a. fyrir mína peninga eru ekki krónu virđi. Handónýt og graut fúin timburhrúga sem keypt er fyrir rúman hálfan milljarđ og borgarstjóri fagnar sínum fyrstu embćttis afglöpum međ sigur bros á vör. Hvađ er máliđ? Viđ fengum ţetta ódýrt segir hann svo í ljósi ţess ađ fyrrverandi eigendur vildu fá miklu meira! Hlutur er ekki meira virđi en menn vilja borga fyrir ţá og ég held ađ ţađ hafi bara veriđ einn bjáni á Ísland, jafnvel Evrópu allri sem var tilbúinn ađ greiđa endanlegt verđ fyrir ţetta og hann gerđi ţađ vegna ţess ađ 5627 kjósendur (Vá!) vissu ekki betur á kjördag.

Kćri borgarstjóri notađu peningana mína og annarra í borginni skynsamlega. Ţeir eru sameign okkar allra. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eiríkur Ásmundsson
Eiríkur Ásmundsson

Höfundur er í meistaranámi í fjármálum við viðskiptadeild Háskóla Íslands.

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband