10.2.2008 | 01:27
Fiskar og aftur fiskar
Jæja þá er komið að því. Hér mun ég skrá niður hugrenningar og reynslu af öllu tengdu skrautfiskum og fiskabúrum. Ég hef verið viðriðin fiska síðastliðin 25 ár og hef aldrei haldið utan um þá reynslu og þekkingu sem safnast hefur upp á þesum tíma. Þetta viðbótar blogg mitt mun vonadi breyta þessari þróun og verða til þess að ég hafi vettvang til að flétta upp á hinum ýmsu hliðum fiskanna.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Fiskabúrin | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Íþróttir
- Meiddur og ekki á heimleið
- Sá rautt fyrir að lyfta báðum löngutöngum
- Ég hef bara dáið 11 sinnum
- Var vart hugað líf en ætlar að snúa aftur
- Þjálfaranum sagt upp á Akureyri
- Spilar bæjarstjórinn í sumar?
- Sigurinn var fyrir Huldu
- Hafði ekki neinar áhyggjur
- Verðum að halda haus
- Erum ekki farin að hugsa svo langt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.