8.2.2008 | 01:09
Ef þeir skora ekki á vellinum!
Þetta er vægast sagt frumleg leið til fjáröflunar og spurning hvort eða hvenær stóru liðin taka við sér við sömu aðferð. Það er allavega ljóst að ef stuðningsmenn félagsins er jafn slakir í að SKORA utan vallar eins og félagsliðið gerir innan vallar þá er ólíklegt að tekjurnar verði eithhvað til að hrópa húrra fyrir.
![]() |
Smokkar með félagsmerki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.