26.2.2009 | 20:46
Óæskilegt með öllu...
Ég er hjartanlega sammála Kristjáni Kára að það er alveg út í hött að skylda nefnd á vegum Seðlabanka um að upplýsa áhyggjum sínum á fjármálafyrirtækjum og efast stórlega um að slíkt væri til sparnaðar fyrir samfélagið. Allt fjármálakerfi byggist á væntingum og þegar sú stofnun sem á að tryggja fjármálalegan stöðugleika í landinu lýsir yfir áhyggum sínum opinberlega er ljóst að það myndi hafa veruleg áhrif á allt fjármálakerfið.
Fólk þarf bara að spyrja sig einnar spurningar til að skilja þetta eða hvað myndir þú gera ef að nefnd á vegum Seðlabanka myndi opinbera það að fjármálakerfið væri í vanda? Myndir þú ekki fara beint út í banka og taka út peningana þína? Og það leiðir til hvers? Jú bankinn myndi lenda í áhlaupi, allt lausafé tæmast og hvað? Bankinn beint á hausinn.
Er það eitthvað sem fólk vill?
![]() |
Gæti kollvarpað fjármálalífinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Stefnan glæpur gegn mannkyninu
- Friðarsúlan tendruð en engin athöfn
- Lofa að enginn detti milli kerfa
- Engin svör um einkunnagjöf í umræðu um menntamál
- Staðfestir verkaskiptingu skiptastjóranna
- Funduðu með Alþjóðabankanum og forsætisráðherra
- Vilja rannsókn á afdrifum fósturbarna
- Isavia kom í veg fyrir stofnun WOW 2
Erlent
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir: Vopnahlé í höfn
- Letitia James ákærð
- Katrín segir snjallsíma skapa tengslarof
- Rauð veðurviðvörun á Alicante-svæðinu
- Veittist að konu og barni með eggvopni
- Hamas: Stríðinu lokið fyrir fullt og allt
- Fyrirskipa tafarlausan brottflutning barna
- Hefði verið hægt að stöðva stríðið fyrr
Fólk
- Lét fjarlægja freknur dóttur sinnar án samþykkis
- Einstök ástarsaga bræðir netverja
- Noregsprinsessa svarar sögusögnum um lárviðarhjónaband
- Gekk að eiga sinn heittelskaða eftir tíu ára samband
- Zelda virðist eldast aftur á bak
- Fiktaði með kókaín og þess háttar
- Jonah Hill nær óþekkjanlegur
- Victoria Beckham segir sína hlið á framhjáhaldsskandalnum